MAMP uppsetning.

MAMP er hugbúnaður er leyfir notendum að setja kerfi á borð við WordPress upp á vinnustöð viðkomandi - Um svo kallaða staðbundna uppsetningu á WordPress er því að ræða sem eingöngu lifir á vinnustöð viðkomandi. Ávinningurinn af staðbundinni uppsetningu er að þá getur viðkomandi prófað sig áfram með þemu, viðbætur og fleira án þess að eiga á hættu að skemma eitt eða annað ef unnið er á lifandi vef. Þessar leiðbeiningar sem hér er að finna eru fyrir MAMP en hægt er að setja það upp á bæði PC og MAC.

Smellið á merkið hér að neðan til að sækja PDF útgáfu.

Beðist er velvirðingar á villum kunni þær að finnast, en hafi villa eða tvær slæðst inn þá endilega sendið okkur skilaboð í gegnum formið okkar sem finna má hér.

WPSkólinn - MAMP merki sem hnappur fyrir leiðbeiningar.

Heimasíða MAMP.

Smellið á hér til að sækja nýjustu útgáfuna af MAMP